Heim

Vodafone appið

Hönnun, notendaupplifun og forritun

krotlina-thykkCreated with Sketch.
krotlina-thunn

Hrein og klár yfirsýn

Við hönnun á Vodafone appinu höfðum við vef Vodafone til hliðsjónar, en hugsuðum útlit og viðmót þó sérstaklega fyrir appið og umhverfi þess.

Í appinu hafa viðskiptavinir góða yfirsýn yfir þjónustur sínar hjá Vodafone og stöðuna á hverri fyrir sig, en að auki er hægt að fylla á frelsið og hafa samband við þjónustufulltrúa í síma eða textaspjalli.

Kosmos & Kaos sá um að forrita appið í React Native.

Auður Karítas Þórhalsdóttir
Vefstjóri Sýnar
„Þegar leiðir þessara tveggja fyrirtækja lágu aftur saman árið 2016 fundum við strax góða dýnamík milli teymanna og er afraksturinn eftir því. Hjá Kosmos & Kaos eru verkefnin unnin af metnaði og þar starfar einstaklega hugmyndaríkt fólk með mikla reynslu úr vefbransanum. Samstarfið hefur verið lærdómsríkt og umfram allt skemmtilegt“

Skoða meira stöff