Heim

VÍS

Vefhönnun, notendaupplifun 
& framendaforritun

krotlina-thykkCreated with Sketch.
krotlina-thunn

Bylting í stafrænni þjónustu

VÍS hefur sett sér metnaðarfulla stefnu í stafrænni þjónustu til að auðvelda viðskiptavinum sínum að nálgast upplýsingar og afgreiða sig sjálfir – hvar og hvenær sem þeim hentar.

Þetta er umfangsmikið verkefni sem við vinnum í nánu samstarfi við VÍS, en til að koma nýjungum og endurbótum í hendur viðskiptavina sem fyrst höfum við skipt því niður í snarpa, markvissa spretti, þar sem afmarkaður hluti verkefnisins er unninn frá A-Ö og settur í loftið.

Sem dæmi um verkefni má nefna endurhönnun á forsíðu og aðalvalmynd, ný rafræn umsóknarferli og gagngerar endurbætur á stafrænni ásýnd fyrirtækisins.

Kíktu á vis.is

Skoða meira stöff