Heim

Frjálsi lífeyrissjóðurinn

Vefhönnun, notendaupplifun, stílasafn & framendaforritun

krotlina-thykkCreated with Sketch.
krotlina-thunn

Rótgróinn sjóður með nýja ásýnd

Frjálsi lífeyrissjóðurinn var stofnaður árið 1978 og er í dag stærsti séreignarsjóður landsins.

Við unnum náið með starfsfólki sjóðsins í þarfagreiningu og skipulagi nýja vefsins, en samhliða þeirri vinnu tókum við þátt í að skapa ferska ásýnd fyrir vörumerki sjóðsins í samstarfi við auglýsingastofuna Hvíta húsið. Útkoman varð sérlega skemmtilegur vefur sem er lifandi, aðgengilegur og einfaldur í notkun.

Forritun vefsins var í höndum Advania.

Kíktu á frjalsi.is

Skoða meira stöff